Kótilettudagur
Kótilettudagur
B&S Restaurant býður upp á sérvaldar og hnausþykkar kótelettur í raspi sem eru pönnusteiktar upp úr smjöri.
Með þessu er boðið upp á brúnaðar kartöflur, rauðkál, grænar baunir, rabarbarasultu og feiti.
Réttur eins og Mamma gerði alltaf.
B&S Restaurant er fjölskylduvænn veitingastaður á Blönduósi þar sem lögð er áhersla á fagmensku í matagerð.
Verið velkomin til okkar
Mánudaginn, 17. ágúst
12:00 - 20:00
3.500 ISK
Bókanir fara fram í gegnum tölvupóst (Ef tekið sé fram í texta að nauðsynlegt sé að bóka fyrirfram):
[email protected]