Opið hús og Markaður
Vörusmiðjan og framleiðendur bjóða alla velkomna.
Hægt verður að smakka og fræðast um framleiðslu á svæðinu. Framleiðendur mun selja sína vöru á staðnum og tilvalið að taka með sér góðgæti heim.
Farskólinn mun kynna námskeiðsröð sem verður haldin í Vörusmiðjunni næsta vetur.
Komið, njótið og fræðist um þessa góðu aðstöðu, hittið þetta frábæra fólk sem framleiðir sínar vöru hjá okkur og kynnið ykkur skemmtilega námskeiðsröð haustsins.
Miðvikudaginn, 19. ágúst
16:00 - 18:00
Bókanir fara fram í gegnum tölvupóst (Ef tekið sé fram í texta að nauðsynlegt sé að bóka fyrirfram):
[email protected]