Bjór Réttir
Bjór er líka matur samkvæmt þýskum lögum!
Grand-Inn Bar and Bed mun bjóða upp á smakk af því besta frá brugghúsunum Kalda og Segul.
Kr 1.000 fyrir "réttinn" - smakk af fjórum tegundum
Miðvikudaginn, 19. ágúst
18.00 - 21.00
1.000 ISK
Bókanir fara fram í gegnum tölvupóst (Ef tekið sé fram í texta að nauðsynlegt sé að bóka fyrirfram):
grandinnband[email protected]