Matur og Menning á Laugarbakka
Huggulegur sunnudagur á Hótel Laugarbakka.
Bjóðum upp á okkar rómuðu sjávarréttasúpa að hætti Ingvars kokks, heitar vöfflur með sultu og rjóma. Heitt kaffi og könnunni
Fáum harmonikkuleikara úr sveitinni, dansarar sýna gömludansana.
Sunnudaginn, 16. ágúst
14:00 - 17:00
1.000 ISK. sjávarréttasúpa
500 ISK. vaffla og kaffi
Bókanir fara fram í gegnum tölvupóst (Ef tekið sé fram í texta að nauðsynlegt sé að bóka fyrirfram):
[email protected]