Brúnastaðir bjóða heim
Heimilisfólkið á Brúnastöðum býður gestum og gangandi að kíkja á nýja vinnslu þar sem framleiddir eru geita- og sauðaostar auk þess sem þar er unnið úr ýmsu matartengdu hráefni sem framleitt er á býlinu.
Sunnudaginn, 23. ágúst
14.00 - 17.00
Bókanir fara fram í gegnum tölvupóst (Ef tekið sé fram í texta að nauðsynlegt sé að bóka fyrirfram):
[email protected]