Sýrlenskt hádegishlaðborð
Veitingarstaðurinn Sjávarborg hefur fengið til liðs við sig sýrlenskar konur sem eru búsettar á Hvammstanga til að matreiða og undirbúa hlaðborð með sýrlenskum réttum.
Miðvikudaginn, 19. ágúst
11:30 - 13:30
1800 kr
Matarkortin á Sjávarborg gilda fyrir hlaðborðið.
Frítt fyrir 5 ára og yngri.
Bókanir fara fram í gegnum tölvupóst (Ef tekið sé fram í texta að nauðsynlegt sé að bóka fyrirfram):
[email protected]