Hólahátíð
Skagfirskt ostaþema á Hólahátíð.
Í tilefni af Hólahátíð býður veitingastaðurinn Undir Byrðunni upp á heitreykta Hólableikju í forrétt, lamb með rjómaostasósu í aðalrétt og ostaköku í eftirrétt. Hráefnið er fengið úr Skagafirði og er þema matseðils kvöldsins skagfirskir ostar.
Laugardaginn, 15. ágúst
18:00 - 21:00
4.900 ISK
Bókanir fara fram í gegnum tölvupóst (Ef tekið sé fram í texta að nauðsynlegt sé að bóka fyrirfram):
[email protected]