Matur og mót
Dælismótið hefur verið haldið síðan 2015. Sex lið keppa og aðeins riðin úrslit í fjórum greinum. Keppni hefst kl 18.00
Eftir að keppni líkur 19.30 er svo matur að hætti David Stefan Hanssen.
Hlaðborðið verum fjölbreytt og framandi með austurlensku ívafi, Þar blandast saman úrval forrétta, aðalrétta og eftirrétta frá ýmsum heimshornum.
Margslungið kítl fyrir bragðlaukana sem enginn ma missa af
Hrafnhildur Ýr og strákarnir í Kókos sjá um að spila eftir matinn
Pantanir í síma
Föstudaginn, 21. ágúst
18.00 - 23.00
3.500 ISK á mann
Bókanir fara fram í gegnum tölvupóst (Ef tekið sé fram í texta að nauðsynlegt sé að bóka fyrirfram):
[email protected]