Lambaborgari
Alla dagana 13.-22. ágúst á meðan Réttir Food Festival er verður boðið upp á lambaborgara frá Birkihlíð með bernaise sósu, steiktum sveppum, papriku, káli og gulróta chutney frá Breiðargerði, frönskum, kokteilsósu og gosi.
15. Ágúst
18:00-21:00
2.490 kr.
Bókanir fara fram í gegnum tölvupóst (Ef tekið sé fram í texta að nauðsynlegt sé að bóka fyrirfram):
[email protected]