Þriggja rétta seðill, af okkar vinsælustu réttum
Veitingarstaðurinn Sjávarborg á Hvammstanga mun bjóða upp á 3ja rétta seðil, samsettur úr þeirra vinsælustu réttum. Forréttur: Sjávarréttasúpa með hörpuskel, risarækjum og þorski. Borin fram með heimabökuðu brauði og smjöri. Aðalréttur: Fiskur dagsins. Ofnbakaður ferskur fiskur, borinn fram með gómsætu meðlæti. Eftirréttur: Rabarbarapæ. Borið fram volgt með ís og karmellusósu. Verð aðeins 6900 kr. Þessi seðill verður aðeins í boði helgina 13.-15.ágúst.
15. Ágúst
11:30-21:00
6900 kr
Bókanir fara fram í gegnum tölvupóst (Ef tekið sé fram í texta að nauðsynlegt sé að bóka fyrirfram):
[email protected]