Navbanner
Event image id <?php echo $id ?>
Til baka
Kvenfélag Staðarhrepps

Brauðtertuhlaðborð

Brauðtertumeistarar Kvenfélags Staðarhrepps eru komnar í gírinn og ætla að bjóða til brauðtertuveislu í Melsgili 22. ágúst kl. 15:30. Litlar tertur, stórar tertur, fallegar tertur og bara allskonar tertur. Hvernig væri nú að líta uppúr Covid fréttum, kíkja í Melsgilið og gæða sér á gómsætum brauðtertum. Gætum að sóttvörnum en tökum grímurnar niður rétt á meðan borðað er. Sjáumst í Melsgili.

22. Ágúst

15:30-17:30

Verð er 2.500 kr. og frítt fyrir börn fædd 2009 og síðar.

Bókanir fara fram í gegnum tölvupóst (Ef tekið sé fram í texta að nauðsynlegt sé að bóka fyrirfram):

[email protected]