Takk fyrir okkur 2019!

Brúnastaðir - Réttir Food Festival 2019

Brúnastaðir

Opið Hús

"Réttir" á Brúnastöðum. Mjöltun á ám og geitum og ostavinnsla heima á býli.

Bændur á Brúnastöðum í Fljótum bjóða fólki að heimsækja býlið þann 25. ágúst frá 13:00-17:00.
Á Brúnastöðum er rekið stórt sauðfjárbú með um 800 fjár.
Þar er einnig rekin ferðaþjónusta og húsdýragarður er opinn yfir sumartímann.
Í tengslum við húsdýragarðinn hafa verið haldnar geitur á Brúnastöðum um árabil.
Nú í sumar verður farið að mjólka sauðfé og geitur og verða ostar unnir heima á býlinu i vottaðri vinnslu.
Boðið verður uppá skoðun á vinnslu og aðstöðu til mjöltunnar.

Sunnudaginn, 25. Ágúst, 2019
13:00-17:00
FríttHægt er að panta með því að smella hér eða senda tölvupóst á
bruna@simnet.is