Kaffihlaðborð Sillu
Grunnurinn að kökunum á hlaðborðinu er úr uppskriftabókum tengdamóður minnar, Gunnhildar frá Heiðarseli í Hróarstungu og móður minni, Ásgerði Jóhannsdóttur. Stílfært og aðlagað að nútímanum.
Sunnudaginn, 23. ágúst
14.00 - 18.00
2.000 ISK á mann
Bókanir fara fram í gegnum tölvupóst (Ef tekið sé fram í texta að nauðsynlegt sé að bóka fyrirfram):
[email protected]