Navbanner
Event image id 3
Til baka
Garðyrkjustöðin Laugarmýri

Opið Hús

Garðyrkjustöðin Laugarmýri býður gesti sína velkomna á opið hús.
Í Laugarmýri er rótgróin gróðurstöð þar sem ræktað er grænmeti, kryddjurtir, salat, ber og sumarblóm.
Dagný mun vera með kynningu á vörulínunni, „Góðgæti„, en það er vörulína sem verður til með fullnýtingu alls þess sem framleitt er á staðnum.
Dagný hefur verið að búa til pestó, þurrkaða tómata, sýrt grænmeti, sýróp, olíur, snakk, sultur, þurrkað krydd, kryddmulning og fleiri flottar vörur.

Verið velkomin að skoða húsin okkar og þá framleiðslu sem er í boði.

Fimmtudaginn, 20. ágúst

13.00 - 16.00

Bókanir fara fram í gegnum tölvupóst (Ef tekið sé fram í texta að nauðsynlegt sé að bóka fyrirfram):

[email protected]

3 image error 7
3 image error 8
3 image error 9