Navbanner
Event image id 32
Til baka
Samgönguminjasafnið í Stóragerði

Brot af því besta

Samgöngusafnið í Stóragerði Skagafirði hefur síðan 2015 boðið upp á kaffihlaðborð í anda gamla
tímans þar sem boðið er upp á brauðtertur, alls konar gerðum af hnakkþórum ásamt öllu því sem
tíðkaðist hér áður fyrr í fermingarveislunum. Með þessu öllu saman er svo boðið upp á heitt súkkulaði
af bestu gerð og ekki skemmir það að allt er þetta heimabakað af heimasætunum á staðnum.
Hlaðborðin hafa farið stækkandi með hverju árinu sem líður og fengið mikið lof fyrir en þau eru haldin
einu sinni í mánuði á meðan formleg opnun safnsins er yfir sumartímann.

Laugardaginn, 15. ágúst

14.00 - 17.00

Verð á kökuhlaðborðið er 2.500 ISK. – frítt fyrir 12 ára og yngri

Bókanir fara fram í gegnum tölvupóst (Ef tekið sé fram í texta að nauðsynlegt sé að bóka fyrirfram):

[email protected]

32 image error 78
32 image error 79