Ostagerð Námskeið
Ostagerð (tveir dagar)
Á námskeiðinu verður að mestu farið í verklegan hluta ostagerðar og hentar það bæði byrjendum jafnt þeim sem hafa sótt ostanámskeið áður. Til ostagerðarinnar verða notaðir lifandi gerlar og gert er ráð fyrir því að þátttakendur fari með ost heim eftir báða daganna. Einnig verður sýnikennsla á skyri, kennt hvernig hægt er að töfra fram ljúffengar ostarúllur gerðar úr tilbúnum hráefnum, búið til ostasnakk, karamella úr ostamysunni og reynslusögum miðlað til þátttakenda.
Kennari námskeiðsins er Guðni Hannes Guðmundsson, mjólkurfræðingur
Námskeiðið verður kennt í Vörusmiðjunni á Skagaströnd
(Skráningarsíða http://farskolinn.is/namskeid/ns/faersla/ostagerd/)
Laugardaginn, 22. ágúst
9.00-17.00 22. og 23.
39.900 kr á mann
Bókanir fara fram í gegnum tölvupóst (Ef tekið sé fram í texta að nauðsynlegt sé að bóka fyrirfram):
[email protected]