Navbanner
Event image id 55
Til baka
Kvenfélag Staðarhrepps

Brauðtertuveisla

Kvenfélag Staðarhrepps er eitt af elstu kvenfélögum i Skagafirði en það var stofnað árið 1908.
Félagskonur eru nú 25 talsins og hafa það fyrst og framst að markmiði að láta gott af sér leiða í samfélaginu.
Kvenfélagið hefur á þessu ári tekið þátt í lagfæringum á félagsheimilinu Melsgili og hafa félagskonurlagt fram mikla vinnu í því verkefni.
Brauðtertur kvenfélagskvenna klikka ekki svo nú er upplagt aðkíkja í Melsgil þriðjudaginn 18. ágúst, sjá nýjustu breytingar á húsinu og snæða fagurlega skreyttar brauðtertur og brauðrétti.
Hlökkum til að sjá ykkur.

Þriðjudaginn, 18. ágúst

16.30 - 19.00

3.000 kr. fyrir fullorðna 1.500 fyrir 12 ára og yngri.

Bókanir fara fram í gegnum tölvupóst (Ef tekið sé fram í texta að nauðsynlegt sé að bóka fyrirfram):

[email protected]