Fjölskyldugrill
Hótel Varmahlíð býður til fjölskylduveislu á planinu fyrir framan hótelið. Þar verður boðið upp á grill og ísveislu. Leikir og sprell á planinu fyrir börnin.
Hótel Varmahlíð er fjölskyldurekið fyrirtæki, Unnur og Stefán taka á móti gestum sínum og hvetja fjölskyldur til að mæta og hafa gaman saman.
Sunnudaginn, 16. ágúst
14.00 - 17.00
Fullorðnir 2.900 kr.
Börn 6-12 ára 1.000 kr.
Bókanir fara fram í gegnum tölvupóst (Ef tekið sé fram í texta að nauðsynlegt sé að bóka fyrirfram):
[email protected]telvarmahlid.is