Navbanner
Event image id 71
Til baka
Undir Byrðunni

Rib-Eye nautasteikarlokuveisla með Argentísku ívafi

Í tilefni af Réttir Food Festival bjóðum við upp á sérstaka hátíðarútgáfu af vinsælu Rib-eye steikarlokunni okkar á sérstöku tilboðsverði. Rétturinn er unnin úr hráefni úr Skagafirði. Nautakjötið er frá Birkihlíð, súrdeigsbrauðið frá Sauðárkróksbakarí og grænmetið frá Laugarmýri. Goðdalsosturinn gefur svo tóninn fyrir veisluna sem bragðlaukarnir eiga framundan. Rétturinn er borinn fram með þremur tegundum af sósum og kartöflubátum. Við munum framreiða steikarlokuna með Argentísku ívafi þetta kvöldið og verður spennandi að sjá viðtökurnar.

Föstudaginn, 14. ágúst

17.00 - 22.00

3.400 ISK

Bókanir fara fram í gegnum tölvupóst (Ef tekið sé fram í texta að nauðsynlegt sé að bóka fyrirfram):

[email protected]

71 image error 170