Off menue
Eþíópískt hlaðborð með réttum af matseðli í bland við nýja og spennandi sem hafa ekki hefur verið í boði á Teni síðan við opnuðum á Blönduósi. Við ætlum meðalannars að nota geitakjöt frá breiðavaði, rista kaffibaunir frá Eþíópíu og bjóða upp á kaffi eftir matinn eins og gert væri þegar þú heimsækir Eþíópískt heimili. Mikilvægt er að fólk bóki borð í síma 452-4040 eða með tölvupósti á [email protected]
19. Ágúst
18:00-21:00
4.900.-
Bókanir fara fram í gegnum tölvupóst (Ef tekið sé fram í texta að nauðsynlegt sé að bóka fyrirfram):
[email protected]