Grillveisla Austan Vatna - Héðinsminni
Edu á Frostastöðum grillar lamb beint frá býli og heimagerðu chorizo pylsurnar sem hann býr til eftir argentínskri uppskrift. Grillveislan fer fram í Héðinsminni og er heitt á grillinu frá kl 12.00 til 20.00 eða eins og birgðir endast
22. Ágúst
12:00-20:00
3.500.-
Bókanir fara fram í gegnum tölvupóst (Ef tekið sé fram í texta að nauðsynlegt sé að bóka fyrirfram):
[email protected]