Réttir Food Festival 2022

12.-21.ágúst 2022

Réttir Food Festival er tíu daga matarhátíð sem haldin er í ágúst á Norðurlandi vestra, þar sem mikið er um dýrðir með fjölbreyttum og skemmtilegum uppákomum sem tengjast mat og menningu á svæðinu. Veitingastaðir og framleiðendur á öllu svæðinu bjóða gestum sínum upp á ógleymanlega upplifun í mat og drykk.
Komdu og taktu þátt með okkur og njóttu þess sem Norðurland vestra hefur upp á að bjóða.
Réttir Food Festival verður haldin 12.-21.ágúst 2022