Réttir Food Festival 2022

12.-21.ágúst 2022

Sagan

Réttir Food Festival er tíu daga matarhátíð á Norðurlandi vestra sem var haldin fyrst 2019 og hefur verið árlegur viðburður.
Á þessu tíu daga tímabili bjóða veitingastaðir, framleiðendur og ferðaþjónustuaðilar upp á einstaka upplifun í matartengdum uppákomum.
Réttir Food Festival er samstarf ferðamálafélaganna á Norðurlandi vestra; Ferðamálafélag Húnaþings vestra, Ferðamálafélags A– Hún og Félag ferðaþjónustunnar í Skagafirði.
Meginmarkmið hátíðarinnar er að draga fram það sem svæðið hefur upp á að bjóða í matarupplifun.